fbpx
Shop
Product Details

TRAIN – ÞJÁLFUNARKERFIÐ OKKAR

á mán á mán

Lýsing

Train er sérhæft þjálfunarkerfi sem miðar í grunninn að auknum styrk, liðleika og heyfanleika.

Train er kerfi sem allir geta nýtt sér þar sem hver æfing er sniðin að styrk- og veikleikum hvers og eins. 

Train er þjálfað í formi einkaþjálfunar þar sem fleiri en einn meðlimur hafa aðgang að þjálfar. 

Nýir meðlimir fá sérstaka eftirfylgni fyrstu vikurnar þar sem kenndar eru æfingarnar og líkamsstaða löguð.

Train er markvisst og hentar vel einstaklingum sem hafa verki eða meiðsli einhvernsstaðar í líkamanum.

Train er byggt á vísindalegum grunni og æfingarnar skipulagðar með ákveðin markmið í huga.

Mikil áhersla er lögð á rétta tækni.

Hjá Train Station greiðir þú einungis eitt verð fyrir alla þjónustu sem er í boði.